Erlent

Fyrsta Triumph mótorhjólið

Þótt að efni þessarar síðu sé miðað við fornhjól á Íslandi eru sumar fréttir erlendis frá nógu merkilegar til að við fjöllum um þær hér. Ein af þeim er sagan af fyrsta Triumph mótorhjólinu sem nýlega uppgötvaðist aftur og var gert upp af safnaranum Dick Shepherd. Margar sögusagnir voru til um hjól sem að Triumph […]

Fyrsta Triumph mótorhjólið Lesa grein »