Erlent Klúbbar Mótorhjólasöfn

Elsti Harley-Davidson klúbbur heimsins heimsóttur

Í borginni Prag í Tékklandi er stafræktur elsti Harley-Davidson klúbbur jarðkringlunnar. Hann var stofnsettur árið 1928 og er því stutt í 100 ára afmælið. Til var eldri klúbbur í San Fransisco en hann hætti starfsemi árið 1978. Það sem gerir söguna enn merkilegri er að mótorhjólaklúbbur utan um amerísk mótorhjól hafi lifað það af að […]

Elsti Harley-Davidson klúbbur heimsins heimsóttur Lesa grein »