Ameríka

Erlent Innlent

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina?

Það er staðreynd að þrátt fyrir ömurleika styrjalda hafa stórátök alltaf haft áhrif á tækniframfarir og á það líka við um mótorhjólin. Fyrri heimsstyrjöldin varð til þess að mótorhjólið tók stórt stökk fram á við, frá því að vera minni gerðir mótorhjóla með einföldum gírkössum og leðurreimadrifi, yfir í stærri gerðir mótorhjóla sem líkjast meira […]

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina? Lesa grein »

Innlent

Mótorhjól Landssímans

Fyrstu hugmyndir um póstburð á mótorhjólum birtust í Íslending árið 1916, en þar segir: „Þá gæti einn maður í bifreið (eða á mótorhjóli með tveimur sætum) flutt póst um alt Faxa- flóaláglendið á einum degi.” Ekki varð af þeim áformum strax og póstburður á mótorhjólum var ekki stundaður hér fyrr en af hermönnum Breta í

Mótorhjól Landssímans Lesa grein »

Erlent Karakterar

Fótalaus fór hann meira en milljón kílómetra á mótorhjóli

Í fimmta hefti Heimilispóstsins frá 1950 er sögð saga Alfred Leroy sem 15 ára gamall missti báða fætur og helming af vinstri handlegg í sporvagnaslysi árið 1910. Hann náði sér af slysinu og gerðist lásasmiður og varð vinsæll sem slíkur svo að hann gat leyft sér þann munað að fá sér mótorhjól. Við grípum hér

Fótalaus fór hann meira en milljón kílómetra á mótorhjóli Lesa grein »

Scroll to Top