Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina?
Það er staðreynd að þrátt fyrir ömurleika styrjalda hafa stórátök alltaf haft áhrif á tækniframfarir og á það líka við um mótorhjólin. Fyrri heimsstyrjöldin varð til þess að mótorhjólið tók stórt stökk fram á við, frá því að vera minni gerðir mótorhjóla með einföldum gírkössum og leðurreimadrifi, yfir í stærri gerðir mótorhjóla sem líkjast meira […]
Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina? Lesa grein »



