Innlent Mótorhjólasöfn

Draumurinn um tækniminjasafn í dal Elliða

Ég ætla ekki að reyna að ímynda mér hversu oft ég hef hugsað þessa hugsun þegar ég er á gangi með hundinn minn um Elliðadalinn, þar sem ég bý. Af hverju er ekki tækniminjasafn í þessu sérstaka húsnæði á þessum flotta stað? Húsnæðið hefur verið olnbogabarn svo lengi sem starfsemi hætti þar árið 1981 en […]

Draumurinn um tækniminjasafn í dal Elliða Lesa grein »