Goliath þríhjólið sjaldgæfa
Bremen Borgward & Co var vatnskassaverksmiðja til að byrja með og var staðsett í Bremen í Þýskalandi. Líklega var það þess vegna sem þríhjólið kom hingað til lands gegnum þessa þekktu hafnarborg. Fyrsta Goliath þríhjólið kallaðist Blitz-Karren og kom á markað árið 1925 með 120 rsm DKW tvígengisvél sem skilaði 2,2 hestöflum. Það var með […]
Goliath þríhjólið sjaldgæfa Lesa grein »


