Þýskaland

Innlent

Goliath þríhjólið sjaldgæfa

Bremen Borgward & Co var vatnskassaverksmiðja til að byrja með og var staðsett í Bremen í Þýskalandi. Líklega var það þess vegna sem þríhjólið kom hingað til lands gegnum þessa þekktu hafnarborg. Fyrsta Goliath þríhjólið kallaðist Blitz-Karren og kom á markað árið 1925 með 120 rsm DKW tvígengisvél sem skilaði 2,2 hestöflum. Það var með […]

Goliath þríhjólið sjaldgæfa Lesa grein »

Innlent

Fyrsta lögreglumótorhjólið hét Imperia

Í bók minni „Þá riðu hetjur um héröð – 100 ára saga mótorhjólsins á Íslandi“ velti ég því upp sem möguleika á Lögreglan í Reykjavík hafi árið 1930 prófað að nota bifhjól í fyrsta skipti og þá líklega með Alþingishátíðina í huga. Hafði ég það eftir viðtali við Einar Björnsson sem átti nokkur mótorhjól á

Fyrsta lögreglumótorhjólið hét Imperia Lesa grein »

Scroll to Top