Vestfirðir

Innlent Uppgerð

Í-88 aftur komið á götuna – Vélhjól á Vestfjörðum II

Í öðrum þætti Vestfjarðarmótorhjólanna fjöllum við um hjól sem margir þekktu en það var Matchless mótorhjól Helga Hartarsonar sem bar númerið Í-88. Helgi Hjartarson átti reyndar þrjú mótorhjól uppúr seinna stríði. Fyrst kom Royal Enfield herhjól líkt og áður hefur verið talað um, því næst Matchless G8L og svo BSA mótorhjól sem enn er til […]

Í-88 aftur komið á götuna – Vélhjól á Vestfjörðum II Lesa grein »

Innlent

Vélhjól á Vestfjörðum I

Mikill mótorhjólaáhugi virðist hafa verið á Ísafirði og nágrenni um og uppúr seinni heimsstyrjöldinni. Talsvert kom af Royal Enfield herhjólum upp úr lokum heimsstyrjaldarinnar, en þau voru seld í kippum eftir stríð því það var svo mikið til af þeim, og fengust þannig mjög ódýrt. Eflaust hafa einhverjir freistast til að kaupa slík hjól þannig

Vélhjól á Vestfjörðum I Lesa grein »

Scroll to Top