Um Fornhjólafélagið
Fornhjólafélagið er stofnað 21. ágúst 2024 og er í forsvari fyrir hagsmuni þeirra sem hafa áhuga á gömlum mótorhjólum. Einnig stendur félagið fyrir fundum og fræðslukvöldum auk þess að skipuleggja nokkrar hópkeyrslur árlega.
Hafðu samband ef þú hefur áhuga á að ganga í félagið.
- Kennitala: 501024-2010
- Banki: 515-26-012618
Njáll Gunnlaugsson ökukennari, rithöfundur og mótorhjólamaður er forsprakki vefsins og greinahöfundur.
