Fyrirspurnir

Ert þú með einhverjar fyrirspurnir? Hér fyrir neðan getur þú sent okkur fyrirspurn varðandi skráningarnúmer, vélarnúmer, eigendur og fleira. Fornhjol.is hefur safnað skráningargögnum yfir mótorhjól frá 1914-2000 í langan tíma og það getur vel verið að við getum fundið út úr því hvernig mótorhjól gamall ættingi átti eða eitthvað þess háttar. Ásamt þessum upplýsingum eru yfir 2000 myndir af gömlum mótorhjólum í gagnagrunni okkar.