Harley-Davidsson árgerð 1917

Þorsteinn Ásbjörnsson situr R-483 sem var elsta HarleyDavidson hjól landsins af 1917 árgerð.
VIN H-17T-5148
Þann 9. júní er hjólið skráð á númerinu RE-483 á Þorstein Ásbjörnsson, prentara hjá Félagsprentsmiðjunni, Laugavegi 160. Þann 19. mars 1938 er það svo skráð á Hjört W. Vilhjálmsson, Sólvallagötu 21. Það er svo selt 3. ágúst sama ár Þorkeli Guðmundssyni og síðan Ágústi Kristjánssyni, Öldugötu 2 þann 5. september 1939.

Rétthafi myndar: Árni Þorsteinsson