DKW

Erlent Mótorhjólasöfn

Mótorhjólasafnið í Stubbeköbing

Syðst á Sjálandi, nánar tiltekið strax til vinstri eftir brúnna yfir Farö er staðsett merkilegt mótorhjólasafn í bænum Stubbeköbing. Safnið er tilkomið vegna söfnunar eins manns, Erik Nielsen að nafni sem safnaði mótorhjólum í kringum 1970. Hann ákvað árið 1976 að gefa bænum sínum safnið sem að lagði til hentugt húsnæði og loforð um að […]

Mótorhjólasafnið í Stubbeköbing Lesa grein »

Innlent Mótorhjólasöfn

Mótorhjól fyrir norðan á millistríðsárunum

Fyrsta skráða heimild um mótorhjól á norðurlandi er grein í Verkamanninum 10. júlí 1919 en þar segir svo: “Fyrst minnst er á bifreiðarnar. er ekki hægt að sleppa nýtískuleikfangi, sem nýkomið er til bæjarins. “Mótorhjól” er það kallað í daglegu tali. Ekki ber svo mikið á þessum ferðarokk á daginn, en með kvöldinu fer hann

Mótorhjól fyrir norðan á millistríðsárunum Lesa grein »

Scroll to Top