Heimasmíði

Innlent

Íslensku mótorhjólin

Það hafa ekki margir lagt það á sig að smíða mótorhjól frá grunni hér á Íslandi. Til eru þó dæmi um það og í sumum tilfellum fóru mótorhjólin jafnvel á skrá. Til eru skráningarupplýsingar um tvö mótorhjól sem að Fálkinn hf smíðaði uppúr reiðhjólum og setti á skrá. Fyrra hjólið var með númerið R-55 og […]

Íslensku mótorhjólin Lesa grein »

Innlent Karakterar

Á mótorhjóli á Skjaldbreið

Pétur Símonarson frá Vatnskoti í Þingvallasveit var þekktur fyrir marga vélarsmíðina og smíðaði meðal annars tvo vélsleða sitt hvoru megin við seinni heimsstyrjöldina með mótorum úr flugvélum. Hann notaði einnig mótorhjól við smíði sumra tæka eins og Vatnadrekans sem var með motor úr gömlu mótorhjóli. Einnig breytti hann gömlu Ariel mótorhjóli fyrir vetrarakstur og fór

Á mótorhjóli á Skjaldbreið Lesa grein »

Scroll to Top