Hvar er tvíburahjólið niðurkomið?
Það er alltaf gaman að rekast á gamla „vini“ eins og Maico M250B mótorhjólið sem ég sá hjá honum Alexander Ólafssyni á dögunum. Sumarið 1973 komu hingað tveir þjóðverjar á tveimur gömlum hermótorhjólum með það fyrir augum að aka á þeim yfir hálendi Íslands. Þessir ungu menn hétu Dieter Kizele og Georg Johna og höfðu […]
Hvar er tvíburahjólið niðurkomið? Lesa grein »


