Hveravellir

Innlent

Hvar er tvíburahjólið niðurkomið?

Það er alltaf gaman að rekast á gamla „vini“ eins og Maico M250B mótorhjólið sem ég sá hjá honum Alexander Ólafssyni á dögunum. Sumarið 1973 komu hingað tveir þjóðverjar á tveimur gömlum hermótorhjólum með það fyrir augum að aka á þeim yfir hálendi Íslands. Þessir ungu menn hétu Dieter Kizele og Georg Johna og höfðu […]

Hvar er tvíburahjólið niðurkomið? Lesa grein »

Innlent

Fyrsta lögreglumótorhjólið hét Imperia

Í bók minni „Þá riðu hetjur um héröð – 100 ára saga mótorhjólsins á Íslandi“ velti ég því upp sem möguleika á Lögreglan í Reykjavík hafi árið 1930 prófað að nota bifhjól í fyrsta skipti og þá líklega með Alþingishátíðina í huga. Hafði ég það eftir viðtali við Einar Björnsson sem átti nokkur mótorhjól á

Fyrsta lögreglumótorhjólið hét Imperia Lesa grein »

Scroll to Top