Kaldidalur

Innlent

Brúðkaupsferðin á Harley

Þorleifur Óskar Gíslason átti nokkur mótorhjól snemma á fjórða áratugnum en hann fékk sér fyrsta mótorhjólið 1929 þegar hann kom frá námi í Danmörku. Þaðan kom hann líka með kvonfang sitt, Margrete Nielsen, síðar Gislason sem hann giftist 8. Júlí 1932. Þá átti hann forláta Harley-Davidson Model C 1930 sem bar númerið RE-439. Þegar kom […]

Brúðkaupsferðin á Harley Lesa grein »

Innlent Karakterar

Á mótorhjóli á Skjaldbreið

Pétur Símonarson frá Vatnskoti í Þingvallasveit var þekktur fyrir marga vélarsmíðina og smíðaði meðal annars tvo vélsleða sitt hvoru megin við seinni heimsstyrjöldina með mótorum úr flugvélum. Hann notaði einnig mótorhjól við smíði sumra tæka eins og Vatnadrekans sem var með motor úr gömlu mótorhjóli. Einnig breytti hann gömlu Ariel mótorhjóli fyrir vetrarakstur og fór

Á mótorhjóli á Skjaldbreið Lesa grein »

Scroll to Top