Mecum mótorhjólauppboðið
Í lok janúar fer fram eitt stærsta mótorhjólauppboð ár hvert, sem er Mecum uppboðið í Las Vegas. Fjöldi fágætra mótorhjóla var þar á uppboði og má þar nefna hjól eins og 1908 árgerð Harley-Davidson, BMW R32 1925, Henderson C-módel 1914, Henderson 1916, 1938 árgerð Vincent HRD og margt fleira. Einnig var talsvert af nýrri mótorhjólum […]
Mecum mótorhjólauppboðið Lesa grein »



