Kawasaki

Erlent Mótorhjólasöfn

Mótorhjólasafnið í Stubbeköbing

Syðst á Sjálandi, nánar tiltekið strax til vinstri eftir brúnna yfir Farö er staðsett merkilegt mótorhjólasafn í bænum Stubbeköbing. Safnið er tilkomið vegna söfnunar eins manns, Erik Nielsen að nafni sem safnaði mótorhjólum í kringum 1970. Hann ákvað árið 1976 að gefa bænum sínum safnið sem að lagði til hentugt húsnæði og loforð um að

Mótorhjólasafnið í Stubbeköbing Lesa grein »

Erlent

Verð fornhjóla heldur áfram að hækka

Það er ekki fyrir hvern sem er að gera upp fornhjól, hvað þá að kaupa eitt slíkt. Verð á fornhjólum hefur farið ört hækkandi undanfarin ár og einnig hefur verð varahluta hækkað samkvæmt því. Nú er svo komið að tengdir hlutir eins og gömul verkfæri, bensíndælur eða jafnvel olíubrúsar fara á óheyrilegar upphæðir og sýnist

Verð fornhjóla heldur áfram að hækka Lesa grein »

Scroll to Top