Fyrsta myndin af Indian Chief!
Það hefur alltaf truflað mig að eiga enga mynd af seinni tíma Indian mótorhjólunum sem hingað komu. Á Íslandi voru kringum seinni heimsstyrjöldina til þrjú Chief mótorhjól og eitt Scout en einhverra hluta vegna hafði ég ekki haft spurnir af nema einni mynd, sem því miður týndist þegar myndasafni viðkomandi fjölskyldu var hent. Svo gerist […]
Fyrsta myndin af Indian Chief! Lesa grein »


