Vespa

Innlent

Mótorhjól Landssímans

Fyrstu hugmyndir um póstburð á mótorhjólum birtust í Íslending árið 1916, en þar segir: „Þá gæti einn maður í bifreið (eða á mótorhjóli með tveimur sætum) flutt póst um alt Faxa- flóaláglendið á einum degi.” Ekki varð af þeim áformum strax og póstburður á mótorhjólum var ekki stundaður hér fyrr en af hermönnum Breta í […]

Mótorhjól Landssímans Lesa grein »

Innlent

Flókin ættfræði gamalla mótorhjóla

Það er ekki einfalt mál að finna út úr eigendasögu gamalla mótorhjóla á Íslandi og skráningarupplýsingum þeirra. Fyrir það fyrsta eru þær skráningarupplýsingar sem eru til frekar gloppóttar og oft þarf að reiða sig á aðrar upplýsingar eins og ljósmyndir eða munnlegar heimildir. Við getum tekið tvö dæmi en það voru skráningarnar R-1129 og R1164.

Flókin ættfræði gamalla mótorhjóla Lesa grein »

Scroll to Top