Karakterar

Erlent Karakterar Mótorhjólasöfn

Hvar er mótorhjólið hans Tinna?

Eflaust geta margir lesendur fornhjol.is séð Tinna fyrir sér á mótorhjóli. Það sem færri kannski vita er að uppruna Tinna má rekja til franska blaðamannsins Robert Sexe. Robert þessi var vinur Hergé, höfundar Tinnabókanna en samlíkingin endar ekki þar. Hundur Robert Sexe var hvítur og hét René Milhoux, eða Milou í frönsku Tinnabókunum. Robert Sexe […]

Hvar er mótorhjólið hans Tinna? Lesa grein »

Innlent Karakterar

„Breskt er best!“

Þegar kom að vali á mótorhjólum hjá Hilmari Lútherssyni var þetta oft viðurkvæðið, breskt er best! Hilmar lést í síðastliðinni viku og vegna áhuga afastelpu hans sem langar að sjá hjólin hans afa gegnum tíðina, ákvað ég að skrifa grein um þau helstu. Auðvitað verður sú grein aldrei tæmandi því mótorhjólin sem hann átti gegnum

„Breskt er best!“ Lesa grein »

Innlent Karakterar

Leitin að fyrsta mótorhjóli Tæmersins

Það er kannski ekki úr vegi við áramót að líta aðeins yfir síðastliðið ár í fornminjafræðum íslenskra mótorhjóla. Á árinu 2023 gerði ég ansi gott átak í að finna skráningar víða um land og bætti helling við, eða um það bil 4.000 skráningum. Það kemur ýmislegt í ljós þegar farið er að slá þetta allt

Leitin að fyrsta mótorhjóli Tæmersins Lesa grein »

Innlent Karakterar

Harleyinn úr Vík

Segja má að áhugi minn á gömlum mótorhjólum og söfnun heimilda um þau hafi kviknað þegar ég skoðaði nokkrar myndir sem að Hilmar Lúthersson Snigill #1 hafði komið með til varðveislu í Sniglaheimilinu 1993. Myndirnar voru af tveimur mótorhjólum, Ariel 1930 og Harley-Davidson 1929 sem bar númerið R-1130. Myndirnar sýndu hjólin á slæmum malarvegi og

Harleyinn úr Vík Lesa grein »

Erlent Karakterar

Fótalaus fór hann meira en milljón kílómetra á mótorhjóli

Í fimmta hefti Heimilispóstsins frá 1950 er sögð saga Alfred Leroy sem 15 ára gamall missti báða fætur og helming af vinstri handlegg í sporvagnaslysi árið 1910. Hann náði sér af slysinu og gerðist lásasmiður og varð vinsæll sem slíkur svo að hann gat leyft sér þann munað að fá sér mótorhjól. Við grípum hér

Fótalaus fór hann meira en milljón kílómetra á mótorhjóli Lesa grein »

Innlent Karakterar

Fyrsta ferð til Akureyrar á mótorhjóli

Á dögunum fjölluðum við um fágætt Rudge mótorhjól sem var statt fyrir norðan þegar tekin var af því ljósmynd. Hjólið var með númer frá Reykjavík og giskuðum við á að það hefði lagt í ferðalag norður um 1930. Nú kemur hins vegar uppúr kafinu að hjólið fór í ferðalag þangað og staðfesta tvær heimildir það.

Fyrsta ferð til Akureyrar á mótorhjóli Lesa grein »

Innlent Karakterar

Á mótorhjóli á Skjaldbreið

Pétur Símonarson frá Vatnskoti í Þingvallasveit var þekktur fyrir marga vélarsmíðina og smíðaði meðal annars tvo vélsleða sitt hvoru megin við seinni heimsstyrjöldina með mótorum úr flugvélum. Hann notaði einnig mótorhjól við smíði sumra tæka eins og Vatnadrekans sem var með motor úr gömlu mótorhjóli. Einnig breytti hann gömlu Ariel mótorhjóli fyrir vetrarakstur og fór

Á mótorhjóli á Skjaldbreið Lesa grein »

Scroll to Top