Hvar er mótorhjólið hans Tinna?
Eflaust geta margir lesendur fornhjol.is séð Tinna fyrir sér á mótorhjóli. Það sem færri kannski vita er að uppruna Tinna má rekja til franska blaðamannsins Robert Sexe. Robert þessi var vinur Hergé, höfundar Tinnabókanna en samlíkingin endar ekki þar. Hundur Robert Sexe var hvítur og hét René Milhoux, eða Milou í frönsku Tinnabókunum. Robert Sexe […]
Hvar er mótorhjólið hans Tinna? Lesa grein »










