Bætt við Harley-Davidson söguna
Það að safna heimildum og skrifa bækur um gömul mótorhjól er verkefni sem stoppar ekki, og sífellt eru að koma viðbætur við söguna. Aðeins hefur bæst í söguna síðan að bókin „Goðsögnin frá Ameríku“ kom út um jólin og því er það góður vettvangur að nota fornhjol.is til að segja frá því sem bæst hefur […]
Bætt við Harley-Davidson söguna Lesa grein »




