Mótorhjólainnflutningur fyrir 1920
Finna má upplýsingar í verslunarskýrslum um mótorhjólainnflutning allt frá árinu 1917 á Íslandi. Samkvæmt þeim er ekki að sjá að mótorhjól hafi verið flutt til landsins árið 1917 en einhver munu hafa komið fyrir það. Vitað er að hingað kom Wanderer mótorhjól árið 1913 og líklega tvö fleiri um miðjan annan áratuginn. Einnig var hér […]
Mótorhjólainnflutningur fyrir 1920 Lesa grein »




