Henderson

Innlent

Mótorhjólainnflutningur fyrir 1920

Finna má upplýsingar í verslunarskýrslum um mótorhjólainnflutning allt frá árinu 1917 á Íslandi. Samkvæmt þeim er ekki að sjá að mótorhjól hafi verið flutt til landsins árið 1917 en einhver munu hafa komið fyrir það. Vitað er að hingað kom Wanderer mótorhjól árið 1913 og líklega tvö fleiri um miðjan annan áratuginn. Einnig var hér […]

Mótorhjólainnflutningur fyrir 1920 Lesa grein »

Erlent

Verð fornhjóla heldur áfram að hækka

Það er ekki fyrir hvern sem er að gera upp fornhjól, hvað þá að kaupa eitt slíkt. Verð á fornhjólum hefur farið ört hækkandi undanfarin ár og einnig hefur verð varahluta hækkað samkvæmt því. Nú er svo komið að tengdir hlutir eins og gömul verkfæri, bensíndælur eða jafnvel olíubrúsar fara á óheyrilegar upphæðir og sýnist

Verð fornhjóla heldur áfram að hækka Lesa grein »

Innlent Mótorhjólasöfn

Mótorhjól fyrir norðan á millistríðsárunum

Fyrsta skráða heimild um mótorhjól á norðurlandi er grein í Verkamanninum 10. júlí 1919 en þar segir svo: “Fyrst minnst er á bifreiðarnar. er ekki hægt að sleppa nýtískuleikfangi, sem nýkomið er til bæjarins. “Mótorhjól” er það kallað í daglegu tali. Ekki ber svo mikið á þessum ferðarokk á daginn, en með kvöldinu fer hann

Mótorhjól fyrir norðan á millistríðsárunum Lesa grein »

Scroll to Top