Herhjól

Innlent Mótorhjólasöfn Uppgerð

Norton 500 mótorhjólið

Norton mótorhjól voru kannski ekki algengustu bresku mótorhjólin hérlendis en í skráningum finnast vel innan við tugur slíkra hjóla frá því fyrir stríð. Meira virðist þó hafa komið af slíkum hjólum í stríðinu til landsins með sjómönnum og eflaust hafa einhver fyrirstríðshjólin komið þannig til landsins. Ekkert umboð var rekið fyrir Norton mótorhjólin en þau

Norton 500 mótorhjólið Lesa grein »

Scroll to Top