Japönsku Harley hjólin
Það eru ekki allir sem vita af því að í Japan voru framleidd Harley-Davidson mótorhjól á millistríðsárunum. Saga merkisins byrjar árið 1912 þegar japanski herinn keypti nokkur mótorhjól til prófunar. Sú prófun virðist hafa dottið uppfyrir því að engir varahlutir voru pantaðir í kjölfarið. Næsta sending af Harley-Davidson mótorhjólum kom árið 1922 og var það […]
Japönsku Harley hjólin Lesa grein »



