Black Bomber mótorhjólin
Fyrstu japönsku hjólin til að setja mark sitt á mótorhjólasöguna eru án efa Honda CB450 sem oft voru nefnd Black Bomber í byrjun, en fyrstu árgerðirnar voru með einkennandi svörtum bensíntönkum. Þau komu fyrst á markað árið 1965 en fyrstu hjólin komu hingað til lands ári seinna. Black Bomber hjólin voru með rafstarti og fjögurra […]
Black Bomber mótorhjólin Lesa grein »





