Nusurnar á Sigló
Á dögunum fann greinarhöfundur bifhjólaskráningar frá því á sjötta áratugnum yfir hjól sem voru skráð með F-númeri en það eru ökutæki frá Siglufirði og nágrenni. Þar var mikið um skellinöðrur á þeim tíma og voru langflestar þeirra af NSU gerð eða um 30 talsins þegar mest var. NSU skellinöðrurnar voru reyndar vinsælar víðar og voru […]




