Þingvellir

Innlent

Brúðkaupsferðin á Harley

Þorleifur Óskar Gíslason átti nokkur mótorhjól snemma á fjórða áratugnum en hann fékk sér fyrsta mótorhjólið 1929 þegar hann kom frá námi í Danmörku. Þaðan kom hann líka með kvonfang sitt, Margrete Nielsen, síðar Gislason sem hann giftist 8. Júlí 1932. Þá átti hann forláta Harley-Davidson Model C 1930 sem bar númerið RE-439. Þegar kom […]

Brúðkaupsferðin á Harley Lesa grein »

Innlent Karakterar

Mótorhjóladagbækur Jóns frá Helluvaði – seinni hluti

Á dögunum birtum við fyrri hluta mótorhjóladagbóka Jóns Sigurgeirssonar frá Helluvaði í Mývatnssveit. Hér er komin seinni hluti þeirrar frásagnar þar sem segir frá ferð þeirra frænda um suðurlandið og svo ferðinni norður aftur, þar sem þeir þurftu að aka um hersetinn Hvalfjörð. Næsta morgun var sólskin og besta veður. Ég smurði í alla koppa

Mótorhjóladagbækur Jóns frá Helluvaði – seinni hluti Lesa grein »

Innlent

Cleveland mótorhjólið

Cleveland mótorhjól mun hafa verið til á Íslandi snemma á þriðja áratugnum en 18. ágúst 1921 var slíkt hjól skráð hér á númerið RE-23. Cleveland mótorhjólin þóttu nokkuð sérstök fyrir það að vera lítil og létt með tvígengisvél. Byggðu þau í raun og veru á frumgerð frá Triumph en vél Cleveland hjólanna var flóknari með

Cleveland mótorhjólið Lesa grein »

Scroll to Top