Harley-Davidson hjólið R-519
Þau eru orðin ansi mörg mótorhjólin sem maður hefur skannað inn í tölvuna á þeim rúmu 30 árum síðan að ég hóf að safna upplýsingum um gömul mótorhjól á Íslandi. Hjólið og myndin sem kveikti áhugann var mynd af Harley-Davidson hjóli Lofts Ámundasonar járnsmiðs sem að Hilmar Lúthersson sýndi mér, en myndina hafði hann fengið […]
Harley-Davidson hjólið R-519 Lesa grein »



