Erlent

Erlent Klúbbar Mótorhjólasöfn

Elsti Harley-Davidson klúbbur heimsins heimsóttur

Í borginni Prag í Tékklandi er stafræktur elsti Harley-Davidson klúbbur jarðkringlunnar. Hann var stofnsettur árið 1928 og er því stutt í 100 ára afmælið. Til var eldri klúbbur í San Fransisco en hann hætti starfsemi árið 1978. Það sem gerir söguna enn merkilegri er að mótorhjólaklúbbur utan um amerísk mótorhjól hafi lifað það af að […]

Elsti Harley-Davidson klúbbur heimsins heimsóttur Lesa grein »

Erlent Karakterar Mótorhjólasöfn

Hvar er mótorhjólið hans Tinna?

Eflaust geta margir lesendur fornhjol.is séð Tinna fyrir sér á mótorhjóli. Það sem færri kannski vita er að uppruna Tinna má rekja til franska blaðamannsins Robert Sexe. Robert þessi var vinur Hergé, höfundar Tinnabókanna en samlíkingin endar ekki þar. Hundur Robert Sexe var hvítur og hét René Milhoux, eða Milou í frönsku Tinnabókunum. Robert Sexe

Hvar er mótorhjólið hans Tinna? Lesa grein »

Erlent

Japönsku Harley hjólin

Það eru ekki allir sem vita af því að í Japan voru framleidd Harley-Davidson mótorhjól á millistríðsárunum. Saga merkisins byrjar árið 1912 þegar japanski herinn keypti nokkur mótorhjól til prófunar. Sú prófun virðist hafa dottið uppfyrir því að engir varahlutir voru pantaðir í kjölfarið. Næsta sending af Harley-Davidson mótorhjólum kom árið 1922 og var það

Japönsku Harley hjólin Lesa grein »

Erlent Innlent

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina?

Það er staðreynd að þrátt fyrir ömurleika styrjalda hafa stórátök alltaf haft áhrif á tækniframfarir og á það líka við um mótorhjólin. Fyrri heimsstyrjöldin varð til þess að mótorhjólið tók stórt stökk fram á við, frá því að vera minni gerðir mótorhjóla með einföldum gírkössum og leðurreimadrifi, yfir í stærri gerðir mótorhjóla sem líkjast meira

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina? Lesa grein »

Erlent

Elsta mótorhjól heims selt á uppboði hjá Bonhams

Elsta mótorhjól sem til er í heiminum í dag er 1894 árgerð af vel varðveittu Hildebrand & Wolfmuller mótorhjóli. Það var á dögunum selt á uppboði hjá Bonhams í Bretlandi og fór þar fyrir 30 milljónir króna. Hildebrand & Wolfmuller mótorhjólið er fyrsta farartækið sem kallað var mótorhjól og er athyglisvert að mörgu leyti. Það

Elsta mótorhjól heims selt á uppboði hjá Bonhams Lesa grein »

Erlent

Risauppboð á hlöðufundi áratugarins

Hver kannast ekki við hugtakið „hlöðufund“ eða „Barn find“ sem fylgist með gömlum bílum eða mótorhjólum? Þótt að mótorhjólum sem keypt voru fyrir 100 árum og síðan lagt af fyrsta eiganda séu enn að skjóta upp kollinum eru líka aðrar tegundir af hlöðufundi nú til dags. Safnarar hafa í mörgum tilvikum safnað að sér mótorhjólum

Risauppboð á hlöðufundi áratugarins Lesa grein »

Erlent Mótorhjólasöfn

Mótorhjólasafnið í Stubbeköbing

Syðst á Sjálandi, nánar tiltekið strax til vinstri eftir brúnna yfir Farö er staðsett merkilegt mótorhjólasafn í bænum Stubbeköbing. Safnið er tilkomið vegna söfnunar eins manns, Erik Nielsen að nafni sem safnaði mótorhjólum í kringum 1970. Hann ákvað árið 1976 að gefa bænum sínum safnið sem að lagði til hentugt húsnæði og loforð um að

Mótorhjólasafnið í Stubbeköbing Lesa grein »

Erlent

Verð fornhjóla heldur áfram að hækka

Það er ekki fyrir hvern sem er að gera upp fornhjól, hvað þá að kaupa eitt slíkt. Verð á fornhjólum hefur farið ört hækkandi undanfarin ár og einnig hefur verð varahluta hækkað samkvæmt því. Nú er svo komið að tengdir hlutir eins og gömul verkfæri, bensíndælur eða jafnvel olíubrúsar fara á óheyrilegar upphæðir og sýnist

Verð fornhjóla heldur áfram að hækka Lesa grein »

Erlent Karakterar

Fótalaus fór hann meira en milljón kílómetra á mótorhjóli

Í fimmta hefti Heimilispóstsins frá 1950 er sögð saga Alfred Leroy sem 15 ára gamall missti báða fætur og helming af vinstri handlegg í sporvagnaslysi árið 1910. Hann náði sér af slysinu og gerðist lásasmiður og varð vinsæll sem slíkur svo að hann gat leyft sér þann munað að fá sér mótorhjól. Við grípum hér

Fótalaus fór hann meira en milljón kílómetra á mótorhjóli Lesa grein »

Scroll to Top