Mótorhjóladagbækur Jóns frá Helluvaði – seinni hluti
Á dögunum birtum við fyrri hluta mótorhjóladagbóka Jóns Sigurgeirssonar frá Helluvaði í Mývatnssveit. Hér er komin seinni hluti þeirrar frásagnar þar sem segir frá ferð þeirra frænda um suðurlandið og svo ferðinni norður aftur, þar sem þeir þurftu að aka um hersetinn Hvalfjörð. Næsta morgun var sólskin og besta veður. Ég smurði í alla koppa […]
Mótorhjóladagbækur Jóns frá Helluvaði – seinni hluti Lesa grein »




