Karakterar

Innlent Karakterar

Mótorhjóladagbækur Jóns frá Helluvaði – seinni hluti

Á dögunum birtum við fyrri hluta mótorhjóladagbóka Jóns Sigurgeirssonar frá Helluvaði í Mývatnssveit. Hér er komin seinni hluti þeirrar frásagnar þar sem segir frá ferð þeirra frænda um suðurlandið og svo ferðinni norður aftur, þar sem þeir þurftu að aka um hersetinn Hvalfjörð. Næsta morgun var sólskin og besta veður. Ég smurði í alla koppa […]

Mótorhjóladagbækur Jóns frá Helluvaði – seinni hluti Lesa grein »

Innlent Karakterar

Mótorhjóladagbækur Jóns frá Helluvaði

Stundum rekur á fjörur manns fjársjóður eins og ljósmyndir og dagbækur þessa manns, Jóns Sigurgeirssonar frá Helluvaði í Mývatnssveit sem dóttir hans, Herdís Anna Jónsdóttir var svo elskuleg að senda mér eftir að hafa lesið grein í Bændablaðinu. Jón átti aðeins mótorhjól frá 1934 – 1950 áður en hann eignaðist bíl og flakkaði víða um

Mótorhjóladagbækur Jóns frá Helluvaði Lesa grein »

Innlent Karakterar

Stína á hjólinu

Kristín Kristjánsdóttir frá Húsavík var ein fyrsta konan á Íslandi til að eiga og nota mótorhjól, en það átti hún um miðja tuttugustu öldina. Hún átti Royal Enfield hjól frá hernum í nokkur á og notaði hún hjólið talsvert í veiði og til að heimsækja fjölskyldu sína í Bárðardal. Einnig notaði hún það til ferðalaga

Stína á hjólinu Lesa grein »

Scroll to Top