Bretland

Erlent

Elsta mótorhjól heims selt á uppboði hjá Bonhams

Elsta mótorhjól sem til er í heiminum í dag er 1894 árgerð af vel varðveittu Hildebrand & Wolfmuller mótorhjóli. Það var á dögunum selt á uppboði hjá Bonhams í Bretlandi og fór þar fyrir 30 milljónir króna. Hildebrand & Wolfmuller mótorhjólið er fyrsta farartækið sem kallað var mótorhjól og er athyglisvert að mörgu leyti. Það

Elsta mótorhjól heims selt á uppboði hjá Bonhams Lesa grein »

Innlent Mótorhjólasöfn Uppgerð

Norton 500 mótorhjólið

Norton mótorhjól voru kannski ekki algengustu bresku mótorhjólin hérlendis en í skráningum finnast vel innan við tugur slíkra hjóla frá því fyrir stríð. Meira virðist þó hafa komið af slíkum hjólum í stríðinu til landsins með sjómönnum og eflaust hafa einhver fyrirstríðshjólin komið þannig til landsins. Ekkert umboð var rekið fyrir Norton mótorhjólin en þau

Norton 500 mótorhjólið Lesa grein »

Innlent

Mótorhjól Landssímans

Fyrstu hugmyndir um póstburð á mótorhjólum birtust í Íslending árið 1916, en þar segir: „Þá gæti einn maður í bifreið (eða á mótorhjóli með tveimur sætum) flutt póst um alt Faxa- flóaláglendið á einum degi.” Ekki varð af þeim áformum strax og póstburður á mótorhjólum var ekki stundaður hér fyrr en af hermönnum Breta í

Mótorhjól Landssímans Lesa grein »

Scroll to Top