Biggi breti gerir upp glæsilegt Panther 1938
Birgir Jónsson er oftast kallaður Biggi breti og hann ber svo sannarlega nafn með rentu. Hann er með sex glæsileg bresk mótorhjól í safni sínu og eru þau öll af sitt hvorri gerðinni. Það „nýjasta“ í flotanum er jafnframt það elsta en í vetur lauk hann við uppgerð á Panther M100 frá 1938. Biggi átti […]
Biggi breti gerir upp glæsilegt Panther 1938 Lesa grein »




