Harley Davidson

Erlent Klúbbar Mótorhjólasöfn

Elsti Harley-Davidson klúbbur heimsins heimsóttur

Í borginni Prag í Tékklandi er stafræktur elsti Harley-Davidson klúbbur jarðkringlunnar. Hann var stofnsettur árið 1928 og er því stutt í 100 ára afmælið. Til var eldri klúbbur í San Fransisco en hann hætti starfsemi árið 1978. Það sem gerir söguna enn merkilegri er að mótorhjólaklúbbur utan um amerísk mótorhjól hafi lifað það af að […]

Elsti Harley-Davidson klúbbur heimsins heimsóttur Lesa grein »

Innlent Karakterar

„Breskt er best!“

Þegar kom að vali á mótorhjólum hjá Hilmari Lútherssyni var þetta oft viðurkvæðið, breskt er best! Hilmar lést í síðastliðinni viku og vegna áhuga afastelpu hans sem langar að sjá hjólin hans afa gegnum tíðina, ákvað ég að skrifa grein um þau helstu. Auðvitað verður sú grein aldrei tæmandi því mótorhjólin sem hann átti gegnum

„Breskt er best!“ Lesa grein »

Erlent

Japönsku Harley hjólin

Það eru ekki allir sem vita af því að í Japan voru framleidd Harley-Davidson mótorhjól á millistríðsárunum. Saga merkisins byrjar árið 1912 þegar japanski herinn keypti nokkur mótorhjól til prófunar. Sú prófun virðist hafa dottið uppfyrir því að engir varahlutir voru pantaðir í kjölfarið. Næsta sending af Harley-Davidson mótorhjólum kom árið 1922 og var það

Japönsku Harley hjólin Lesa grein »

Erlent Innlent

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina?

Það er staðreynd að þrátt fyrir ömurleika styrjalda hafa stórátök alltaf haft áhrif á tækniframfarir og á það líka við um mótorhjólin. Fyrri heimsstyrjöldin varð til þess að mótorhjólið tók stórt stökk fram á við, frá því að vera minni gerðir mótorhjóla með einföldum gírkössum og leðurreimadrifi, yfir í stærri gerðir mótorhjóla sem líkjast meira

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina? Lesa grein »

Scroll to Top