Fótalaus fór hann meira en milljón kílómetra á mótorhjóli
Í fimmta hefti Heimilispóstsins frá 1950 er sögð saga Alfred Leroy sem 15 ára gamall missti báða fætur og helming af vinstri handlegg í sporvagnaslysi árið 1910. Hann náði sér af slysinu og gerðist lásasmiður og varð vinsæll sem slíkur svo að hann gat leyft sér þann munað að fá sér mótorhjól. Við grípum hér […]
Fótalaus fór hann meira en milljón kílómetra á mótorhjóli Lesa grein »










