Harley Davidson

Erlent Mótorhjólasöfn

Mótorhjólasafnið í Stubbeköbing

Syðst á Sjálandi, nánar tiltekið strax til vinstri eftir brúnna yfir Farö er staðsett merkilegt mótorhjólasafn í bænum Stubbeköbing. Safnið er tilkomið vegna söfnunar eins manns, Erik Nielsen að nafni sem safnaði mótorhjólum í kringum 1970. Hann ákvað árið 1976 að gefa bænum sínum safnið sem að lagði til hentugt húsnæði og loforð um að […]

Mótorhjólasafnið í Stubbeköbing Lesa grein »

Innlent Karakterar

Harleyinn úr Vík

Segja má að áhugi minn á gömlum mótorhjólum og söfnun heimilda um þau hafi kviknað þegar ég skoðaði nokkrar myndir sem að Hilmar Lúthersson Snigill #1 hafði komið með til varðveislu í Sniglaheimilinu 1993. Myndirnar voru af tveimur mótorhjólum, Ariel 1930 og Harley-Davidson 1929 sem bar númerið R-1130. Myndirnar sýndu hjólin á slæmum malarvegi og

Harleyinn úr Vík Lesa grein »

Innlent Mótorhjólasöfn

Mótorhjól fyrir norðan á millistríðsárunum

Fyrsta skráða heimild um mótorhjól á norðurlandi er grein í Verkamanninum 10. júlí 1919 en þar segir svo: “Fyrst minnst er á bifreiðarnar. er ekki hægt að sleppa nýtískuleikfangi, sem nýkomið er til bæjarins. “Mótorhjól” er það kallað í daglegu tali. Ekki ber svo mikið á þessum ferðarokk á daginn, en með kvöldinu fer hann

Mótorhjól fyrir norðan á millistríðsárunum Lesa grein »

Innlent

Flókin ættfræði gamalla mótorhjóla

Það er ekki einfalt mál að finna út úr eigendasögu gamalla mótorhjóla á Íslandi og skráningarupplýsingum þeirra. Fyrir það fyrsta eru þær skráningarupplýsingar sem eru til frekar gloppóttar og oft þarf að reiða sig á aðrar upplýsingar eins og ljósmyndir eða munnlegar heimildir. Við getum tekið tvö dæmi en það voru skráningarnar R-1129 og R1164.

Flókin ættfræði gamalla mótorhjóla Lesa grein »

Innlent

Innflutningur mótorhjóla 1905-2020

Það getur verið athyglisvert að skoða upplýsingar um innflutning mótorhjóla gegnum árin hér á Íslandi. Hann virðist hafa verið nokkuð sveiflukenndur svo ekki sé meira sagt enda höfðu utanaðkomandi aðstæður mikil áhrif á þessa hluti, ekki síst mótorhjólin sem voru munaðarvara. Skráningar virðast hafa verið á reiki til að byrja með og engin til fyrr

Innflutningur mótorhjóla 1905-2020 Lesa grein »

Innlent

Ásinn frá 1959

Elsta lögregluhjólið á Íslandi er þetta Harley-Davidson FL frá 1959. Árið 1958 urðu þáttaskil hjá Harley-Davidson með tilkomu afturfjöðrunar í stóru hjólunum. Vökvafyllt framfjöðrun hafði komið á markað 1949 og fékk fljótlega nafnið Hydra-Glide og því lá beint við að nýju hjólin fengu nafnviðbótina Duo-Glide. Elsta íslenska lögregluhjólið er einmitt slíkt hjól af 1959 árgerðinni.

Ásinn frá 1959 Lesa grein »

Scroll to Top