Indian

Innlent

Mótorhjólainnflutningur fyrir 1920

Finna má upplýsingar í verslunarskýrslum um mótorhjólainnflutning allt frá árinu 1917 á Íslandi. Samkvæmt þeim er ekki að sjá að mótorhjól hafi verið flutt til landsins árið 1917 en einhver munu hafa komið fyrir það. Vitað er að hingað kom Wanderer mótorhjól árið 1913 og líklega tvö fleiri um miðjan annan áratuginn. Einnig var hér […]

Mótorhjólainnflutningur fyrir 1920 Lesa grein »

Erlent Innlent

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina?

Það er staðreynd að þrátt fyrir ömurleika styrjalda hafa stórátök alltaf haft áhrif á tækniframfarir og á það líka við um mótorhjólin. Fyrri heimsstyrjöldin varð til þess að mótorhjólið tók stórt stökk fram á við, frá því að vera minni gerðir mótorhjóla með einföldum gírkössum og leðurreimadrifi, yfir í stærri gerðir mótorhjóla sem líkjast meira

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina? Lesa grein »

Innlent

Indian mótorhjólið sem enginn vitjaði

Við þetta venjulega grúsk í gömlum skráningum á Þjóðskjalasafninu rakst ég á skráningu sem ég hafði ekki séð áður af gömlu Indian mótorhjóli. Indian hjólið var fyrst skráð á númerið R-3516 en það kemur notað frá Englandi. Hjólið var fyrst skráð 15. febrúar 1947 á Vigfús Auðunsson, Herskálakamp 13a, en hann selur það í lok

Indian mótorhjólið sem enginn vitjaði Lesa grein »

Erlent

Risauppboð á hlöðufundi áratugarins

Hver kannast ekki við hugtakið „hlöðufund“ eða „Barn find“ sem fylgist með gömlum bílum eða mótorhjólum? Þótt að mótorhjólum sem keypt voru fyrir 100 árum og síðan lagt af fyrsta eiganda séu enn að skjóta upp kollinum eru líka aðrar tegundir af hlöðufundi nú til dags. Safnarar hafa í mörgum tilvikum safnað að sér mótorhjólum

Risauppboð á hlöðufundi áratugarins Lesa grein »

Erlent

Verð fornhjóla heldur áfram að hækka

Það er ekki fyrir hvern sem er að gera upp fornhjól, hvað þá að kaupa eitt slíkt. Verð á fornhjólum hefur farið ört hækkandi undanfarin ár og einnig hefur verð varahluta hækkað samkvæmt því. Nú er svo komið að tengdir hlutir eins og gömul verkfæri, bensíndælur eða jafnvel olíubrúsar fara á óheyrilegar upphæðir og sýnist

Verð fornhjóla heldur áfram að hækka Lesa grein »

Innlent

Innflutningur mótorhjóla 1905-2020

Það getur verið athyglisvert að skoða upplýsingar um innflutning mótorhjóla gegnum árin hér á Íslandi. Hann virðist hafa verið nokkuð sveiflukenndur svo ekki sé meira sagt enda höfðu utanaðkomandi aðstæður mikil áhrif á þessa hluti, ekki síst mótorhjólin sem voru munaðarvara. Skráningar virðast hafa verið á reiki til að byrja með og engin til fyrr

Innflutningur mótorhjóla 1905-2020 Lesa grein »

Innlent

Fyrstu Indian mótorhjólin – fyrri hluti – Powerplus

Fyrir nokkru barst mér mynd af eldgömlu mótorhjóli tekin um 1920 við Vesturgötuna. Sýnir myndin götumynd þess tíma vel og fyrir miðri mynd er veglegt mótorhjól með hliðarvagni. Þegar ég fór að rannsaka þessa mynd betur kom í ljós að hjólið hlyti að vera af Indian gerð því að slík hjól með hliðarvagni þekkjast vel

Fyrstu Indian mótorhjólin – fyrri hluti – Powerplus Lesa grein »

Scroll to Top