Norton

Innlent Karakterar

„Breskt er best!“

Þegar kom að vali á mótorhjólum hjá Hilmari Lútherssyni var þetta oft viðurkvæðið, breskt er best! Hilmar lést í síðastliðinni viku og vegna áhuga afastelpu hans sem langar að sjá hjólin hans afa gegnum tíðina, ákvað ég að skrifa grein um þau helstu. Auðvitað verður sú grein aldrei tæmandi því mótorhjólin sem hann átti gegnum […]

„Breskt er best!“ Lesa grein »

Erlent

Risauppboð á hlöðufundi áratugarins

Hver kannast ekki við hugtakið „hlöðufund“ eða „Barn find“ sem fylgist með gömlum bílum eða mótorhjólum? Þótt að mótorhjólum sem keypt voru fyrir 100 árum og síðan lagt af fyrsta eiganda séu enn að skjóta upp kollinum eru líka aðrar tegundir af hlöðufundi nú til dags. Safnarar hafa í mörgum tilvikum safnað að sér mótorhjólum

Risauppboð á hlöðufundi áratugarins Lesa grein »

Innlent Mótorhjólasöfn Uppgerð

Norton 500 mótorhjólið

Norton mótorhjól voru kannski ekki algengustu bresku mótorhjólin hérlendis en í skráningum finnast vel innan við tugur slíkra hjóla frá því fyrir stríð. Meira virðist þó hafa komið af slíkum hjólum í stríðinu til landsins með sjómönnum og eflaust hafa einhver fyrirstríðshjólin komið þannig til landsins. Ekkert umboð var rekið fyrir Norton mótorhjólin en þau

Norton 500 mótorhjólið Lesa grein »

Innlent Mótorhjólasöfn

Mótorhjól fyrir norðan á millistríðsárunum

Fyrsta skráða heimild um mótorhjól á norðurlandi er grein í Verkamanninum 10. júlí 1919 en þar segir svo: “Fyrst minnst er á bifreiðarnar. er ekki hægt að sleppa nýtískuleikfangi, sem nýkomið er til bæjarins. “Mótorhjól” er það kallað í daglegu tali. Ekki ber svo mikið á þessum ferðarokk á daginn, en með kvöldinu fer hann

Mótorhjól fyrir norðan á millistríðsárunum Lesa grein »

Innlent

Flókin ættfræði gamalla mótorhjóla

Það er ekki einfalt mál að finna út úr eigendasögu gamalla mótorhjóla á Íslandi og skráningarupplýsingum þeirra. Fyrir það fyrsta eru þær skráningarupplýsingar sem eru til frekar gloppóttar og oft þarf að reiða sig á aðrar upplýsingar eins og ljósmyndir eða munnlegar heimildir. Við getum tekið tvö dæmi en það voru skráningarnar R-1129 og R1164.

Flókin ættfræði gamalla mótorhjóla Lesa grein »

Scroll to Top