Uppgerð

Uppgerð Mótorhjólasöfn

Nusurnar á Sigló

Á dögunum fann greinarhöfundur bifhjólaskráningar frá því á sjötta áratugnum yfir hjól sem voru skráð með F-númeri en það eru ökutæki frá Siglufirði og nágrenni. Þar var mikið um skellinöðrur á þeim tíma og voru langflestar þeirra af NSU gerð eða um 30 talsins þegar mest var. NSU skellinöðrurnar voru reyndar vinsælar víðar og voru

Nusurnar á Sigló Lesa grein »

Innlent Mótorhjólasöfn Uppgerð

Norton 500 mótorhjólið

Norton mótorhjól voru kannski ekki algengustu bresku mótorhjólin hérlendis en í skráningum finnast vel innan við tugur slíkra hjóla frá því fyrir stríð. Meira virðist þó hafa komið af slíkum hjólum í stríðinu til landsins með sjómönnum og eflaust hafa einhver fyrirstríðshjólin komið þannig til landsins. Ekkert umboð var rekið fyrir Norton mótorhjólin en þau

Norton 500 mótorhjólið Lesa grein »

Innlent Uppgerð

Í-88 aftur komið á götuna – Vélhjól á Vestfjörðum II

Í öðrum þætti Vestfjarðarmótorhjólanna fjöllum við um hjól sem margir þekktu en það var Matchless mótorhjól Helga Hartarsonar sem bar númerið Í-88. Helgi Hjartarson átti reyndar þrjú mótorhjól uppúr seinna stríði. Fyrst kom Royal Enfield herhjól líkt og áður hefur verið talað um, því næst Matchless G8L og svo BSA mótorhjól sem enn er til

Í-88 aftur komið á götuna – Vélhjól á Vestfjörðum II Lesa grein »

Scroll to Top