Nýjar greinar

„Breskt er best!“

Þegar kom að vali á mótorhjólum hjá Hilmari Lútherssyni var þetta oft viðurkvæðið, breskt er best! Hilmar lést í síðastliðinni viku og vegna áhuga afastelpu hans sem langar að sjá hjólin hans afa gegnum tíðina, ákvað ég að skrifa grein um þau helstu. Auðvitað verður sú grein

Lesa meira »

Bridgestone – fyrstu japönsku bifhjólin

Það er útbreiddur misskilningur að Honda merkið hafi verið fyrst af þeim sem komu frá Japan hér til lands. Hið rétta er að Rolf Johansen & Co. flutti inn Bridgestone skellinöðrur ári fyrr en Honda kom á markað. Bridgestone merkið var undirdeild hjólbarðafyrirtækisins og framleiddi mótorhjól frá

Lesa meira »
Uppgerð mótorhjól

Uppgerð & verkefni í vinnslu

Mótorhjólasöfn

Mótorhjólasöfn víðs vegar

Nusurnar á Sigló

Á dögunum fann greinarhöfundur bifhjólaskráningar frá því á sjötta áratugnum yfir hjól sem voru skráð með F-númeri en það eru ökutæki frá Siglufirði og nágrenni. Þar var mikið um skellinöðrur á þeim tíma og voru langflestar þeirra af NSU gerð eða um 30 talsins þegar mest var. NSU skellinöðrurnar voru

Lesa meira »

Norton 500 mótorhjólið

Norton mótorhjól voru kannski ekki algengustu bresku mótorhjólin hérlendis en í skráningum finnast vel innan við tugur slíkra hjóla frá því fyrir stríð. Meira virðist þó hafa komið af slíkum hjólum í stríðinu til landsins með sjómönnum og eflaust hafa einhver fyrirstríðshjólin komið þannig til landsins. Ekkert umboð var rekið

Lesa meira »

Mótorhjólasafnið í Stubbeköbing

Syðst á Sjálandi, nánar tiltekið strax til vinstri eftir brúnna yfir Farö er staðsett merkilegt mótorhjólasafn í bænum Stubbeköbing. Safnið er tilkomið vegna söfnunar eins manns, Erik Nielsen að nafni sem safnaði mótorhjólum í kringum 1970. Hann ákvað árið 1976 að gefa bænum sínum safnið sem að lagði til hentugt

Lesa meira »

Mótorhjól fyrir norðan á millistríðsárunum

Fyrsta skráða heimild um mótorhjól á norðurlandi er grein í Verkamanninum 10. júlí 1919 en þar segir svo: “Fyrst minnst er á bifreiðarnar. er ekki hægt að sleppa nýtískuleikfangi, sem nýkomið er til bæjarins. “Mótorhjól” er það kallað í daglegu tali. Ekki ber svo mikið á þessum ferðarokk á daginn,

Lesa meira »
Fornhjól

Öll trixin í bókinni

„Breskt er best!“

Þegar kom að vali á mótorhjólum hjá Hilmari Lútherssyni var þetta oft viðurkvæðið, breskt er best! Hilmar lést í síðastliðinni viku og vegna áhuga afastelpu

Íslensku mótorhjólin

Það hafa ekki margir lagt það á sig að smíða mótorhjól frá grunni hér á Íslandi. Til eru þó dæmi um það og í sumum

Mótorhjólainnflutningur fyrir 1920

Finna má upplýsingar í verslunarskýrslum um mótorhjólainnflutning allt frá árinu 1917 á Íslandi. Samkvæmt þeim er ekki að sjá að mótorhjól hafi verið flutt til

Myndasafn

Gamlar myndir af fornhjólum

Scroll to Top