
Elsti Harley-Davidson klúbbur heimsins heimsóttur
Í borginni Prag í Tékklandi er stafræktur elsti Harley-Davidson klúbbur jarðkringlunnar. Hann var stofnsettur árið 1928 og er því stutt í 100 ára afmælið. Til

„Breskt er best!“
Þegar kom að vali á mótorhjólum hjá Hilmari Lútherssyni var þetta oft viðurkvæðið, breskt er best! Hilmar lést í síðastliðinni viku og vegna áhuga afastelpu hans sem langar að sjá hjólin hans afa gegnum tíðina, ákvað ég að skrifa grein um þau helstu. Auðvitað verður sú grein

Bridgestone – fyrstu japönsku bifhjólin
Það er útbreiddur misskilningur að Honda merkið hafi verið fyrst af þeim sem komu frá Japan hér til lands. Hið rétta er að Rolf Johansen & Co. flutti inn Bridgestone skellinöðrur ári fyrr en Honda kom á markað. Bridgestone merkið var undirdeild hjólbarðafyrirtækisins og framleiddi mótorhjól frá
Uppgerð & verkefni í vinnslu
Harley-Davidson hjólið R-519
Black Bomber mótorhjólin
Mótorhjólasöfn víðs vegar

Nusurnar á Sigló
Á dögunum fann greinarhöfundur bifhjólaskráningar frá því á sjötta áratugnum yfir hjól sem voru skráð með F-númeri en það eru ökutæki frá Siglufirði og nágrenni. Þar var mikið um skellinöðrur á þeim tíma og voru langflestar þeirra af NSU gerð eða um 30 talsins þegar mest var. NSU skellinöðrurnar voru

Norton 500 mótorhjólið
Norton mótorhjól voru kannski ekki algengustu bresku mótorhjólin hérlendis en í skráningum finnast vel innan við tugur slíkra hjóla frá því fyrir stríð. Meira virðist þó hafa komið af slíkum hjólum í stríðinu til landsins með sjómönnum og eflaust hafa einhver fyrirstríðshjólin komið þannig til landsins. Ekkert umboð var rekið

Mótorhjólasafnið í Stubbeköbing
Syðst á Sjálandi, nánar tiltekið strax til vinstri eftir brúnna yfir Farö er staðsett merkilegt mótorhjólasafn í bænum Stubbeköbing. Safnið er tilkomið vegna söfnunar eins manns, Erik Nielsen að nafni sem safnaði mótorhjólum í kringum 1970. Hann ákvað árið 1976 að gefa bænum sínum safnið sem að lagði til hentugt

Mótorhjól fyrir norðan á millistríðsárunum
Fyrsta skráða heimild um mótorhjól á norðurlandi er grein í Verkamanninum 10. júlí 1919 en þar segir svo: “Fyrst minnst er á bifreiðarnar. er ekki hægt að sleppa nýtískuleikfangi, sem nýkomið er til bæjarins. “Mótorhjól” er það kallað í daglegu tali. Ekki ber svo mikið á þessum ferðarokk á daginn,
Harley Davidson greinar

Amerísk herhjól af ýmsum uppruna

Japönsku Harley hjólin

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina?
Öll trixin í bókinni

„Breskt er best!“
Þegar kom að vali á mótorhjólum hjá Hilmari Lútherssyni var þetta oft viðurkvæðið, breskt er best! Hilmar lést í síðastliðinni viku og vegna áhuga afastelpu

Bridgestone – fyrstu japönsku bifhjólin
Það er útbreiddur misskilningur að Honda merkið hafi verið fyrst af þeim sem komu frá Japan hér til lands. Hið rétta er að Rolf Johansen

Íslensku mótorhjólin
Það hafa ekki margir lagt það á sig að smíða mótorhjól frá grunni hér á Íslandi. Til eru þó dæmi um það og í sumum

Mótorhjólainnflutningur fyrir 1920
Finna má upplýsingar í verslunarskýrslum um mótorhjólainnflutning allt frá árinu 1917 á Íslandi. Samkvæmt þeim er ekki að sjá að mótorhjól hafi verið flutt til
