Author name: Njáll Gunnlaugsson

Njáll Gunnlaugsson er mótorhjólamaður, áhugamaður um fornhjól, ökukennari og rithöfundur.

Innlent

Fleiri gömul BSA

Við myndaleit vegna bókarskrifa hjá Þjóðminjasafni Íslands rakst ég á tvær mjög gamlar myndir af BSA mótorhjólum. Erfitt er að segja hvar þessar myndir eru teknar eða hvaða fólk er á hjólunum en sjá má númer á öðru þeirra. Myndirnar eru líklega teknar snemma á þriðja áratug síðustu aldar og því að verða hundrað ára

Fleiri gömul BSA Lesa grein »

Innlent

Motor Cycling fjallar um Ísland árið 1914

Í gömlu hefti Motor Cycling frá 1914 segir frá komu Miss Nan Henry til Ástralíu að kynna Precision mótorhjólin. Henry var eina konan í Bretlandi sem vann við að kynna mótorhjól. Í blaðagreininni segir hún meðal annars frá því að hún hafi verið ráðin af Íslenska mótorþróunarfélaginu (Iceland Motor Developing Company) til að kynna Precision

Motor Cycling fjallar um Ísland árið 1914 Lesa grein »

Innlent Karakterar

Stína á hjólinu

Kristín Kristjánsdóttir frá Húsavík var ein fyrsta konan á Íslandi til að eiga og nota mótorhjól, en það átti hún um miðja tuttugustu öldina. Hún átti Royal Enfield hjól frá hernum í nokkur á og notaði hún hjólið talsvert í veiði og til að heimsækja fjölskyldu sína í Bárðardal. Einnig notaði hún það til ferðalaga

Stína á hjólinu Lesa grein »

Innlent

Ásinn frá 1959

Elsta lögregluhjólið á Íslandi er þetta Harley-Davidson FL frá 1959. Árið 1958 urðu þáttaskil hjá Harley-Davidson með tilkomu afturfjöðrunar í stóru hjólunum. Vökvafyllt framfjöðrun hafði komið á markað 1949 og fékk fljótlega nafnið Hydra-Glide og því lá beint við að nýju hjólin fengu nafnviðbótina Duo-Glide. Elsta íslenska lögregluhjólið er einmitt slíkt hjól af 1959 árgerðinni.

Ásinn frá 1959 Lesa grein »

Innlent

Cleveland mótorhjólið

Cleveland mótorhjól mun hafa verið til á Íslandi snemma á þriðja áratugnum en 18. ágúst 1921 var slíkt hjól skráð hér á númerið RE-23. Cleveland mótorhjólin þóttu nokkuð sérstök fyrir það að vera lítil og létt með tvígengisvél. Byggðu þau í raun og veru á frumgerð frá Triumph en vél Cleveland hjólanna var flóknari með

Cleveland mótorhjólið Lesa grein »

Scroll to Top