Erlent Innlent

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina?

Það er staðreynd að þrátt fyrir ömurleika styrjalda hafa stórátök alltaf haft áhrif á tækniframfarir og á það líka við um mótorhjólin. Fyrri heimsstyrjöldin varð til þess að mótorhjólið tók stórt stökk fram á við, frá því að vera minni gerðir mótorhjóla með einföldum gírkössum og leðurreimadrifi, yfir í stærri gerðir mótorhjóla sem líkjast meira […]

Af hverju varð Harley-Davidson ofan á eftir fyrri heimstyrjöldina? Lesa grein »

Innlent

Indian mótorhjólið sem enginn vitjaði

Við þetta venjulega grúsk í gömlum skráningum á Þjóðskjalasafninu rakst ég á skráningu sem ég hafði ekki séð áður af gömlu Indian mótorhjóli. Indian hjólið var fyrst skráð á númerið R-3516 en það kemur notað frá Englandi. Hjólið var fyrst skráð 15. febrúar 1947 á Vigfús Auðunsson, Herskálakamp 13a, en hann selur það í lok

Indian mótorhjólið sem enginn vitjaði Lesa grein »

Erlent

Elsta mótorhjól heims selt á uppboði hjá Bonhams

Elsta mótorhjól sem til er í heiminum í dag er 1894 árgerð af vel varðveittu Hildebrand & Wolfmuller mótorhjóli. Það var á dögunum selt á uppboði hjá Bonhams í Bretlandi og fór þar fyrir 30 milljónir króna. Hildebrand & Wolfmuller mótorhjólið er fyrsta farartækið sem kallað var mótorhjól og er athyglisvert að mörgu leyti. Það

Elsta mótorhjól heims selt á uppboði hjá Bonhams Lesa grein »

Scroll to Top